Vildu hætta að spila Sex on Fire 7. september 2013 14:00 Rokkararnir íhuguðu að hætta að spila Sex on Fire á tónleikum. nordicphotos/getty Rokkararnir í Kings of Leon íhuguðu að hætta að spila vinsælasta lag sitt Sex on Fire á tónleikum. Þeim fannst pirrandi að sjá áhorfendur ganga út af tónleikunum eftir að þeir höfðu spilað lagið. „Fyrir tveimur árum spiluðum við kannski nokkur eldri og „dýpri“ lög sem heyrast ekki oft og fólk fór og fékk sér bjór eða fór að pissa. Við vorum pirraðir en ég er búinn að sætta mig við þetta. Að spila þetta lag er eins og að fá klapp á öxlina. Við sömdum það og það skiptir engu máli hvert við förum, það fær alltaf sömu viðbrögðin,“ sagði söngvarinn Caleb Followill við Shortlist. Bróðir hans Nathan bætti við: „Það er líka gaman að sjá maurana labba til baka af klósettinu. En um leið og þetta lag er búið sér maður fólk hrúgast að útganginum. Maður hugsar með sér: „Ókey, þú borgaðir 7.500 krónur fyrir eitt lag. Það er ekki svo slæmt.“ Nýjasta plata Kings of Leon, Mechanical Bull, kemur út 24. september. Smáskífulög hennar verða Wait For Me og Supersoaker. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rokkararnir í Kings of Leon íhuguðu að hætta að spila vinsælasta lag sitt Sex on Fire á tónleikum. Þeim fannst pirrandi að sjá áhorfendur ganga út af tónleikunum eftir að þeir höfðu spilað lagið. „Fyrir tveimur árum spiluðum við kannski nokkur eldri og „dýpri“ lög sem heyrast ekki oft og fólk fór og fékk sér bjór eða fór að pissa. Við vorum pirraðir en ég er búinn að sætta mig við þetta. Að spila þetta lag er eins og að fá klapp á öxlina. Við sömdum það og það skiptir engu máli hvert við förum, það fær alltaf sömu viðbrögðin,“ sagði söngvarinn Caleb Followill við Shortlist. Bróðir hans Nathan bætti við: „Það er líka gaman að sjá maurana labba til baka af klósettinu. En um leið og þetta lag er búið sér maður fólk hrúgast að útganginum. Maður hugsar með sér: „Ókey, þú borgaðir 7.500 krónur fyrir eitt lag. Það er ekki svo slæmt.“ Nýjasta plata Kings of Leon, Mechanical Bull, kemur út 24. september. Smáskífulög hennar verða Wait For Me og Supersoaker.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira