Nöfnurnar spila saman Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. september 2013 12:00 Sigrún og Sigrún Kynna nýjar útsetningar. Fiðluleikararnir Sigrún Harðardóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir ætla að kynna nýjar útsetningar á íslenskum þjóðlögum í Þjóðmenningarhúsinu á morgun, föstudag, klukkan 17. „Ég fékk styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að vinna að útsetningum íslenskra þjóðlaga fyrir einleiksfiðlu og fiðludúó og hef unnið við þær í sumar. Nú ætlum við nöfnurnar að kynna þær,“ segir Sigrún Harðardóttir, sem nú nemur fiðluleik við University of Denver í Colorado. Hún tekur fram að kynningin taki um 30 mínútur og að allir séu velkomnir. Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Fiðluleikararnir Sigrún Harðardóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir ætla að kynna nýjar útsetningar á íslenskum þjóðlögum í Þjóðmenningarhúsinu á morgun, föstudag, klukkan 17. „Ég fékk styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að vinna að útsetningum íslenskra þjóðlaga fyrir einleiksfiðlu og fiðludúó og hef unnið við þær í sumar. Nú ætlum við nöfnurnar að kynna þær,“ segir Sigrún Harðardóttir, sem nú nemur fiðluleik við University of Denver í Colorado. Hún tekur fram að kynningin taki um 30 mínútur og að allir séu velkomnir.
Menning Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira