Þórey Eyþórsdóttir með líflega listsýningu í SÍM-salnum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. september 2013 11:00 Listakonan Þórey notar margs konar aðferðir við listsköpun sína. Hún kann til dæmis að vefa. Fréttablaðið/Pjetur „Ég nota margvísleg efni í listaverkin mín og beiti blandaðri tækni, sumt er til dæmis saumað og annað límt,“ segir Þórey Eyþórsdóttir myndlistarkona, sálfræðingur og talmeinafræðingur glaðlega. Hún telur upp silki, ull, loðskinn, leður, roðskinn, flauel, bómull, vírnet og steina frá Djúpalónssandi sem dæmi um efnivið í verkunum. Þórey heldur sýningu í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna að Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Sýninguna nefnir hún Frá einu til annars. Þar er hún meðal annars með nokkrar litlar landslagsmyndir og eitt verkanna varð til eftir að þrjár afrískar konur fengu friðarverlaun Nóbels 2011. Flottar og stoltar konur. Þórey hefur haldið margar myndlistarsýningar hér á landi, í Noregi og Danmörku og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýning hennar í SÍM-salnum stendur til 25. september og er opin alla virka daga frá klukkan 10 til 16. Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Ég nota margvísleg efni í listaverkin mín og beiti blandaðri tækni, sumt er til dæmis saumað og annað límt,“ segir Þórey Eyþórsdóttir myndlistarkona, sálfræðingur og talmeinafræðingur glaðlega. Hún telur upp silki, ull, loðskinn, leður, roðskinn, flauel, bómull, vírnet og steina frá Djúpalónssandi sem dæmi um efnivið í verkunum. Þórey heldur sýningu í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna að Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Sýninguna nefnir hún Frá einu til annars. Þar er hún meðal annars með nokkrar litlar landslagsmyndir og eitt verkanna varð til eftir að þrjár afrískar konur fengu friðarverlaun Nóbels 2011. Flottar og stoltar konur. Þórey hefur haldið margar myndlistarsýningar hér á landi, í Noregi og Danmörku og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýning hennar í SÍM-salnum stendur til 25. september og er opin alla virka daga frá klukkan 10 til 16.
Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira