Úr ridddarasögum í rokk og ról Freyr Bjarnason skrifar 5. október 2013 12:00 Óttar Felix Hauksson skrifaði lokaritgerð um riddarasögur. Hann er enn á fullu í rokkinu. fréttablaðið/arnþór Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Þar fyrir utan skrifaði þessi fyrrum rótari og umboðsmaður Hljóma ritgerð um hljómsveitina vinsælu í faginu Dægurlagatextar og alþýðumenning. „Það hafa margir sýnt áhuga á ritgerðinni, sérstaklega út af 50 ára afmæli Hljóma og sess þeirra í dægurmálasögunni,“ segir Óttar Felix, sem er þegar byrjaður í meistaranámi í íslenskum fræðum og hyggur á útskrift eftir tvö ár. Hann starfrækir einnig útgáfuna Zonet sem nýlega gaf út plötu með Birni Thoroddsen þar sem hann tekur Bítlalögin upp á sína arma. Þar fyrir utan er hann í Gullöldinni ásamt m.a. Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum og spilar rokksveitin einmitt á Kringlukránni í kvöld. Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Þar fyrir utan skrifaði þessi fyrrum rótari og umboðsmaður Hljóma ritgerð um hljómsveitina vinsælu í faginu Dægurlagatextar og alþýðumenning. „Það hafa margir sýnt áhuga á ritgerðinni, sérstaklega út af 50 ára afmæli Hljóma og sess þeirra í dægurmálasögunni,“ segir Óttar Felix, sem er þegar byrjaður í meistaranámi í íslenskum fræðum og hyggur á útskrift eftir tvö ár. Hann starfrækir einnig útgáfuna Zonet sem nýlega gaf út plötu með Birni Thoroddsen þar sem hann tekur Bítlalögin upp á sína arma. Þar fyrir utan er hann í Gullöldinni ásamt m.a. Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum og spilar rokksveitin einmitt á Kringlukránni í kvöld.
Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira