Ástir og örvænting í Hörpu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2013 10:00 Textarnir eru heitir og erótískir og svo fær píanóið líka að njóta sín,“ segir hún. Fréttablaðið/Stefán Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari halda hádegistónleika í Norðurljósasal Hörpu í dag. Þeir bera yfirskriftina Ástir og örvænting, taka um hálfa klukkustund og ekkert kostar inn. Hvað skyldu þær ætla að leyfa fólki að heyra? „Við ætlum að flytja ljóðaflokk eftir Joaquin Turina sem er spænskt ljóðskáld,“ svarar Auður. „Textarnir eru afskaplega heitir og erótískir og þó ég syngi þá á spænsku fær fólk þá prentaða í lauslegri þýðingu þannig að innihaldið ætti að skiljast.“ Hún segir textana í raun hafa orðið til þess að þessi dagskrá varð til. Auk ljóðanna, sem eru fimm, eru þar óperettulög og aría úr Orfeusi og Evridísi. Auður bjó í Þýskalandi í fimmtán ár en er nú búsett hér á landi og starfar við söng og kennslu. Hún kveðst líka dálítið upptekin af því að taka upp efni á plötur og stöðugt vera að fá nýjar hugmyndir í því sambandi. „Ég er alltaf í söngtímum sjálf til að halda mér við,“ upplýsir hún og kveðst oftast fljúga til Berlínar þeirra erinda enda séu hennar sambönd þar. Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari halda hádegistónleika í Norðurljósasal Hörpu í dag. Þeir bera yfirskriftina Ástir og örvænting, taka um hálfa klukkustund og ekkert kostar inn. Hvað skyldu þær ætla að leyfa fólki að heyra? „Við ætlum að flytja ljóðaflokk eftir Joaquin Turina sem er spænskt ljóðskáld,“ svarar Auður. „Textarnir eru afskaplega heitir og erótískir og þó ég syngi þá á spænsku fær fólk þá prentaða í lauslegri þýðingu þannig að innihaldið ætti að skiljast.“ Hún segir textana í raun hafa orðið til þess að þessi dagskrá varð til. Auk ljóðanna, sem eru fimm, eru þar óperettulög og aría úr Orfeusi og Evridísi. Auður bjó í Þýskalandi í fimmtán ár en er nú búsett hér á landi og starfar við söng og kennslu. Hún kveðst líka dálítið upptekin af því að taka upp efni á plötur og stöðugt vera að fá nýjar hugmyndir í því sambandi. „Ég er alltaf í söngtímum sjálf til að halda mér við,“ upplýsir hún og kveðst oftast fljúga til Berlínar þeirra erinda enda séu hennar sambönd þar.
Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira