Helena drífur upp ball í Súlnasal Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2013 11:00 Hún byrjaði tíu ára að syngja opinberlega og er enn að. Mynd/Auðunn „Ég ætla að fara yfir ferilinn í tónum og tali,“ segir Helena Eyjólfsdóttir söngkona um efni tónleikanna í Súlnasal Hótel Sögu á laugardagskvöldið. Af nógu er að taka því ófáar dægurperlur hefur hún sungið um ævina. Yfirskrift tónleikanna er Syngjandi í sextíu ár enda byrjaði Helena að syngja opinberlega um tíu ára aldur og hefur því staðið á sviðinu í um sex áratugi. Með Helenu í Súlnasalnum verður einvalalið tónlistarmanna sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina; Jón Rafnsson bassaleikari, Sigurður Flosason blásturshljóðfæraleikari, Árni Ketill Friðriksson trommuleikari, Gunnar Gunnarsson hljómborðsleikari, Friðrik Bjarnason gítarleikari, Brynleifur Hallsson gítarleikari og Grímur Sigurðsson gítar-, bassa- og trompetleikari. Söngvarar með Helenu verða Þorvaldur Halldórsson og Alfreð Almarsson. Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég ætla að fara yfir ferilinn í tónum og tali,“ segir Helena Eyjólfsdóttir söngkona um efni tónleikanna í Súlnasal Hótel Sögu á laugardagskvöldið. Af nógu er að taka því ófáar dægurperlur hefur hún sungið um ævina. Yfirskrift tónleikanna er Syngjandi í sextíu ár enda byrjaði Helena að syngja opinberlega um tíu ára aldur og hefur því staðið á sviðinu í um sex áratugi. Með Helenu í Súlnasalnum verður einvalalið tónlistarmanna sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina; Jón Rafnsson bassaleikari, Sigurður Flosason blásturshljóðfæraleikari, Árni Ketill Friðriksson trommuleikari, Gunnar Gunnarsson hljómborðsleikari, Friðrik Bjarnason gítarleikari, Brynleifur Hallsson gítarleikari og Grímur Sigurðsson gítar-, bassa- og trompetleikari. Söngvarar með Helenu verða Þorvaldur Halldórsson og Alfreð Almarsson.
Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira