Við erum öll dívur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2013 09:30 Flytjendurnir fjórir elska söngleiki .Fréttablaðið/Valli „Við flytjum rjómann af söngleikjalögum, lög sem allir þekkja og einnig ný lög sem ekki hafa verið flutt á Íslandi. Við verðum í Norðurljósasal Hörpu þar sem gestir geta setið við borð og vætt kverkarnar. Við erum með þriggja manna hljómsveit sem er á við sjö manns en hana skipa Karl Olgeirsson á píanó, Robbi Þórhalls á bassa og Óli Hólm á trommur,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Hún syngur fyrir gesti á tónleikunum Ef lífið væri söngleikur ásamt þeim Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eir og Orra Hugin Ágústssyni. Þá sér dansarinn og söngleikjafræðingurinn Cameron Corbett um danshreyfingar og Jón Agnar Egilsson leikstýrir. Aðeins verður um eina tónleika að ræða í Hörpu þann 16. nóvember en hópurinn hefur hug á að ferðast með þá út á land eftir áramót. Flytjendurnir fjórir eru allir mikið fyrir söngleiki en Sigríður segir enga dívustæla líðast á æfingum. „Við erum öll dívur. Ég og Margrét erum kannski með sterkari skoðanir en strákarnir. Við þekkjumst öll svo vel að það verður aldrei neitt drama þegar einhver ætlar að færa sig upp á skaftið.“ Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Við flytjum rjómann af söngleikjalögum, lög sem allir þekkja og einnig ný lög sem ekki hafa verið flutt á Íslandi. Við verðum í Norðurljósasal Hörpu þar sem gestir geta setið við borð og vætt kverkarnar. Við erum með þriggja manna hljómsveit sem er á við sjö manns en hana skipa Karl Olgeirsson á píanó, Robbi Þórhalls á bassa og Óli Hólm á trommur,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Hún syngur fyrir gesti á tónleikunum Ef lífið væri söngleikur ásamt þeim Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eir og Orra Hugin Ágústssyni. Þá sér dansarinn og söngleikjafræðingurinn Cameron Corbett um danshreyfingar og Jón Agnar Egilsson leikstýrir. Aðeins verður um eina tónleika að ræða í Hörpu þann 16. nóvember en hópurinn hefur hug á að ferðast með þá út á land eftir áramót. Flytjendurnir fjórir eru allir mikið fyrir söngleiki en Sigríður segir enga dívustæla líðast á æfingum. „Við erum öll dívur. Ég og Margrét erum kannski með sterkari skoðanir en strákarnir. Við þekkjumst öll svo vel að það verður aldrei neitt drama þegar einhver ætlar að færa sig upp á skaftið.“
Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira