Jóla- og áramótadressið Marín Manda skrifar 15. desember 2013 12:00 Hönnun frá Chloé, Sportmax, Kenzo og Alexander Wang á vinsældum að fagna í jólavertíðinni. Dragtir, stílhreinir jakkar, pils, silfur og leður er áberandi hjá mörgum hönnuðum í vetur. Jafnframt hafa rúllukragabolirnir skotist fram á sjónarsviðið á ný en þeir passa við einstaklega margt í fataskápnum hjá flestum. Að klæðast elegant kjól yfir hátíðirnar er þó án efa nokkuð sem margar konur velja að gera. Kjólarnir er nú margir hverjir munstraðir og kvenlegir með sterkum línum yfir axlir. Ert þú búin að finna jóladressið í ár?Fatnaður: Sævar Karl, Hverfisgötu 6. - Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir - Stílisti: Erna BergmannFörðun: Fríða María með MAC og Blue Lagoon skincare - Hár: Fríða María með Label.M- Fyrirsæta: Magdalena Sara LeifsdóttirKjóll: FWSS, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang, Varalitur: Film Noir frá MAC, Hárefni: Frizz Control frá Label.M, Naglalakk: Peace & love & OPI frá OPI.Kjóll: See by Chloé, Hálsmen: Kenzo, Eyeliner: Eye Kohl Fascinating frá MAC, Augnskuggi: Pro Longwear, Paint Pot Clearwater frá MAC.Rúllukragabolur: FWSS, Silkiskyrta: FWSS, Peysa: Kenzo, Leðurpils: FWSS, Varagloss: Dazzleglass Get Rich Quick frá MAC.Hattur: Sportmax, Rúllukragabolur: FWSS, Peysa: Sportmax, Buxur: T by Alexander Wang, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hönnun frá Chloé, Sportmax, Kenzo og Alexander Wang á vinsældum að fagna í jólavertíðinni. Dragtir, stílhreinir jakkar, pils, silfur og leður er áberandi hjá mörgum hönnuðum í vetur. Jafnframt hafa rúllukragabolirnir skotist fram á sjónarsviðið á ný en þeir passa við einstaklega margt í fataskápnum hjá flestum. Að klæðast elegant kjól yfir hátíðirnar er þó án efa nokkuð sem margar konur velja að gera. Kjólarnir er nú margir hverjir munstraðir og kvenlegir með sterkum línum yfir axlir. Ert þú búin að finna jóladressið í ár?Fatnaður: Sævar Karl, Hverfisgötu 6. - Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir - Stílisti: Erna BergmannFörðun: Fríða María með MAC og Blue Lagoon skincare - Hár: Fríða María með Label.M- Fyrirsæta: Magdalena Sara LeifsdóttirKjóll: FWSS, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang, Varalitur: Film Noir frá MAC, Hárefni: Frizz Control frá Label.M, Naglalakk: Peace & love & OPI frá OPI.Kjóll: See by Chloé, Hálsmen: Kenzo, Eyeliner: Eye Kohl Fascinating frá MAC, Augnskuggi: Pro Longwear, Paint Pot Clearwater frá MAC.Rúllukragabolur: FWSS, Silkiskyrta: FWSS, Peysa: Kenzo, Leðurpils: FWSS, Varagloss: Dazzleglass Get Rich Quick frá MAC.Hattur: Sportmax, Rúllukragabolur: FWSS, Peysa: Sportmax, Buxur: T by Alexander Wang, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira