Outkast, Muse og Arcade Fire á Coachella 9. janúar 2014 18:30 Big Boi úr Outkast AFP/NordicPhotos Coachella-tónlistarhátíðin hefur tilkynnt hverjir koma til með að spila á hátíðinni ár. Aðalnúmerin á hátíðinni verða hljómsveitirnar OutKast, Muse og Arcade Fire, ásamt mörgum öðrum hljómsveitum en dagskránna í heild sinni má sjá hér. Coachella, sem stendur yfir helgarnar 11.-13. apríl og og 18.-20. apríl, seldi í fyrra 90,000 miða á hvora helgi, eða um það bil 180,000 helgarpassa í heild. Coachella er haldin í Indio, í Kaliforníu. Hátíðin var fyrst haldin árið 1999 og tapaði þá tæpum hundrað milljónum, en er nú sú tónlistarhátíð sem skilar mestum hagnaði í Bandaríkjunum. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Coachella-tónlistarhátíðin hefur tilkynnt hverjir koma til með að spila á hátíðinni ár. Aðalnúmerin á hátíðinni verða hljómsveitirnar OutKast, Muse og Arcade Fire, ásamt mörgum öðrum hljómsveitum en dagskránna í heild sinni má sjá hér. Coachella, sem stendur yfir helgarnar 11.-13. apríl og og 18.-20. apríl, seldi í fyrra 90,000 miða á hvora helgi, eða um það bil 180,000 helgarpassa í heild. Coachella er haldin í Indio, í Kaliforníu. Hátíðin var fyrst haldin árið 1999 og tapaði þá tæpum hundrað milljónum, en er nú sú tónlistarhátíð sem skilar mestum hagnaði í Bandaríkjunum.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira