ÍBV vann Val í Eyjum | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 15:51 Mynd/Daníel Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Haukum, 23-18, í Garðabæ en Valur tapaði á sama tíma fyrir ÍBV í Eyjum, 23-22, í æsispennandi leik. Valur missti því Stjörnuna þremur stigum frá sér á toppi deildarinnar en Garðbæingar eru með 23 stig. ÍBV er nú í þriðja sæti með átján stig, jafn mörg og Íslandsmeistarar Fram. Valskonur byrjuðu mjög vel í Eyjum í dag og náðu fjögurra marka forystu, 6-2, eftir tíu mínútna leik. Valur komst mest sex mörkum yfir áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks í stöðunni 15-10. ÍBV sneri leiknum sér í vil með mögnuðum kafla í upphafi síðari hálfleiks en ÍBV var þremur mörkum yfir, 21-18, eftir 42 mínútna leik. Valskonur héldu í við ÍBV eftir þetta en heimamenn náðu að hanga á forystunni allt til loka, þó svo að aðeins eitt mark hafi verið skorað á síðustu fimm mínútum leiksins. Vera Lopes skoraði tíu mörk fyrir ÍBV í dag eða tæplega helming marka síns liðs. Grótta er í fimmta sætinu með sautján stig en liðið vann HK á útivelli, 26-23. Að síðustu vann Fylkir sigur á botnliði Aftureldingar í Árbænum.Úrslit dagsins:Fylkir - Afturelding 25-16 (10-10)Mörk Fylkis: Patrícia Szölözi 12, Thea Imani Sturludóttir 3, Andrea Olsen 3, Díana Kristín Sigmarsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Andrea Ósk Þorkelsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 5, Vigdís Brandsdóttir 4, Monika Budai 3, Hekla Daðadóttir 2, Ingibjörg Jóhannesdottir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - Valur 23-22 (10-15)Mörk ÍBV: Vera Lopes 10, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 8, Karólína Lárudóttir 4, Ragnhildur Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.HK - Grótta 23-26 (9-14)Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Anna María Guðmundsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 2, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Gerður Arinbjarnar 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 11, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Anett Köbli 4, Lene Burmo 4.Stjarnan - Haukar 23-18 Olís-deild kvenna Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Haukum, 23-18, í Garðabæ en Valur tapaði á sama tíma fyrir ÍBV í Eyjum, 23-22, í æsispennandi leik. Valur missti því Stjörnuna þremur stigum frá sér á toppi deildarinnar en Garðbæingar eru með 23 stig. ÍBV er nú í þriðja sæti með átján stig, jafn mörg og Íslandsmeistarar Fram. Valskonur byrjuðu mjög vel í Eyjum í dag og náðu fjögurra marka forystu, 6-2, eftir tíu mínútna leik. Valur komst mest sex mörkum yfir áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks í stöðunni 15-10. ÍBV sneri leiknum sér í vil með mögnuðum kafla í upphafi síðari hálfleiks en ÍBV var þremur mörkum yfir, 21-18, eftir 42 mínútna leik. Valskonur héldu í við ÍBV eftir þetta en heimamenn náðu að hanga á forystunni allt til loka, þó svo að aðeins eitt mark hafi verið skorað á síðustu fimm mínútum leiksins. Vera Lopes skoraði tíu mörk fyrir ÍBV í dag eða tæplega helming marka síns liðs. Grótta er í fimmta sætinu með sautján stig en liðið vann HK á útivelli, 26-23. Að síðustu vann Fylkir sigur á botnliði Aftureldingar í Árbænum.Úrslit dagsins:Fylkir - Afturelding 25-16 (10-10)Mörk Fylkis: Patrícia Szölözi 12, Thea Imani Sturludóttir 3, Andrea Olsen 3, Díana Kristín Sigmarsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Andrea Ósk Þorkelsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 5, Vigdís Brandsdóttir 4, Monika Budai 3, Hekla Daðadóttir 2, Ingibjörg Jóhannesdottir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - Valur 23-22 (10-15)Mörk ÍBV: Vera Lopes 10, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 8, Karólína Lárudóttir 4, Ragnhildur Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.HK - Grótta 23-26 (9-14)Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Anna María Guðmundsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 2, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Gerður Arinbjarnar 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 11, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Anett Köbli 4, Lene Burmo 4.Stjarnan - Haukar 23-18
Olís-deild kvenna Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira