Sportspjallið: Landsliðið og EM í handbolta 16. janúar 2014 12:00 Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. EM í handbolta er nú í fullum gangi í Danmörku en Ísland tryggði sér sæti í milliriðlakeppninni eftir jafntefli gegn Ungverjum í öðrum leik sínum. Strákarnir okkar höfðu gefið tóninn með frábærum sigri á Norðmönnum á sunnuag. Bjarki, sem þjálfar ÍR í Olísdeild karla, og Guðlaugur, þjálfari Fram, rýna í frammistöðu landsliðsins og líta til leiks Íslands gegn heimsmeisturum Spánar en hann fer fram klukkan 17.00 í dag. Einnig er fjallað um væntanlega mótherja Íslands í milliriðlakeppninni og spáð í hvaða lið eru líklegust til að fara áfram í undanúrslit. Sportspjallið er í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. EM í handbolta er nú í fullum gangi í Danmörku en Ísland tryggði sér sæti í milliriðlakeppninni eftir jafntefli gegn Ungverjum í öðrum leik sínum. Strákarnir okkar höfðu gefið tóninn með frábærum sigri á Norðmönnum á sunnuag. Bjarki, sem þjálfar ÍR í Olísdeild karla, og Guðlaugur, þjálfari Fram, rýna í frammistöðu landsliðsins og líta til leiks Íslands gegn heimsmeisturum Spánar en hann fer fram klukkan 17.00 í dag. Einnig er fjallað um væntanlega mótherja Íslands í milliriðlakeppninni og spáð í hvaða lið eru líklegust til að fara áfram í undanúrslit. Sportspjallið er í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58
Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58
Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58
Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48
Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22
Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00
Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41