John Paul Jones úr Led Zeppelin stofnar nýja sveit 15. janúar 2014 13:00 Hér er John Paul Jones ásamt félögum sínum úr Led Zeppelin, Robert Plant og Jimmy Page. Nordicphotos/Getty John Paul Jones sem er best þekktur sem bassaleikari Led Zeppelin hefur stofnað nýja hljómsveit sem hann kýs að kalla Minibus Pimps. Hana stofnaði hann ásamt norska tónlistarmanninum Helge Sten, sem er líklega betur þekktur undir listamannsnafninu Deathprod. Nafn sveitarinnar er dregið úr lagi sveitarinnar Beijing Sound Unit en þeir félagar fundu það á plötunni The Sonic Avant Garde, sem inniheldur kínverska tilraunatónlist. Þeir stefna á að gefa út sína fyrstu plötu, Close to Ground þann 3. mars næstkomandi. Um er að ræða þunga raftónlist sem ætti að koma mörgum hlustandanum á óvart. Jones var síðast í miklu sviðsljósi þegar hann lék með ofurhljómsveitinni Them Crooked Vultures sem skipuð var ásamt Jones, þeim Dave Grohl úr Foo Fighters og Nirvana, og Josh Homme úr Queens of the Stone Age. Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
John Paul Jones sem er best þekktur sem bassaleikari Led Zeppelin hefur stofnað nýja hljómsveit sem hann kýs að kalla Minibus Pimps. Hana stofnaði hann ásamt norska tónlistarmanninum Helge Sten, sem er líklega betur þekktur undir listamannsnafninu Deathprod. Nafn sveitarinnar er dregið úr lagi sveitarinnar Beijing Sound Unit en þeir félagar fundu það á plötunni The Sonic Avant Garde, sem inniheldur kínverska tilraunatónlist. Þeir stefna á að gefa út sína fyrstu plötu, Close to Ground þann 3. mars næstkomandi. Um er að ræða þunga raftónlist sem ætti að koma mörgum hlustandanum á óvart. Jones var síðast í miklu sviðsljósi þegar hann lék með ofurhljómsveitinni Them Crooked Vultures sem skipuð var ásamt Jones, þeim Dave Grohl úr Foo Fighters og Nirvana, og Josh Homme úr Queens of the Stone Age.
Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira