Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Vantar þig sykur? Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Heill tugur mætti til makrílveislu Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Vantar þig sykur? Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Heill tugur mætti til makrílveislu Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon