Iggy Pop, Joe Walsh og New Order sameina krafta sína 10. janúar 2014 22:30 Töffarinn Iggy Pop kemur fram á tónleikunum. Nordicphotos/Getty Listamennirnir Iggy Pop, Joe Walsh sem er líklega best þekktur sem gítarleikari Eagles og hljómsveitin New Order eru á meðal þeirra listamanna sem koma fram á 24. styrktartónleikunum til styrktar Tibet House U.S. í New York. Um er að ræða menningarsetur sem sérhæfir í að varðveitamenningu Tíbet, gallerí ogbókasafn. Menningarsetrið var stofnað árið1987að beiðniDalaiLama. Tónleikarnir fara fram þann 11. mars næstkomandi í Carnegie salnum í New York. Leikararnir Maggie Gyllenhaal og Peter Sarsgaard er sérstakir heiðursgestir á tónleikunum. Að auki koma fram Patti Smith ásamt hljómsveit, Bryce Dessner gítarleikari The National og tíbeski tónlistarmaðurinn Techung, Nico Muhly og Philip Glass. Á síðasta ári komu fram á tónleikunum Patti Smith, Tenzin Choegyal, Tune-Yards, Jim James úr My Morning Jacket, Ariel Pink, Rahzel og Ira Glass úr This American Life. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Listamennirnir Iggy Pop, Joe Walsh sem er líklega best þekktur sem gítarleikari Eagles og hljómsveitin New Order eru á meðal þeirra listamanna sem koma fram á 24. styrktartónleikunum til styrktar Tibet House U.S. í New York. Um er að ræða menningarsetur sem sérhæfir í að varðveitamenningu Tíbet, gallerí ogbókasafn. Menningarsetrið var stofnað árið1987að beiðniDalaiLama. Tónleikarnir fara fram þann 11. mars næstkomandi í Carnegie salnum í New York. Leikararnir Maggie Gyllenhaal og Peter Sarsgaard er sérstakir heiðursgestir á tónleikunum. Að auki koma fram Patti Smith ásamt hljómsveit, Bryce Dessner gítarleikari The National og tíbeski tónlistarmaðurinn Techung, Nico Muhly og Philip Glass. Á síðasta ári komu fram á tónleikunum Patti Smith, Tenzin Choegyal, Tune-Yards, Jim James úr My Morning Jacket, Ariel Pink, Rahzel og Ira Glass úr This American Life.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira