„Maður getur þjáðst af of góðum smekk“ 10. janúar 2014 18:00 Iris Apfel AFP/NordicPhotos „Það er ekki það sem þú gerir, það er það sem þú gerir með það,“ segir hin 92 ára gamla tískugyðja, Iris Apfel í viðtali við The New York Times. Apfel er hönnuður og innanhúsarkítekt, en hún ræddi í viðtalinu um skyndilega frægð sína eftir að sýning var haldin á fötum hennar í Metropolitan Museum of Art í New York árið 2005. Sýningin hét Rara Avis. Hún ræddi einnig um skartgripina sem hún selur á sjónvarpsmarkaði þar í borg og rædd um lífið, tísku og hamingjuna. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Það er ekki það sem þú gerir, það er það sem þú gerir með það,“ segir hin 92 ára gamla tískugyðja, Iris Apfel í viðtali við The New York Times. Apfel er hönnuður og innanhúsarkítekt, en hún ræddi í viðtalinu um skyndilega frægð sína eftir að sýning var haldin á fötum hennar í Metropolitan Museum of Art í New York árið 2005. Sýningin hét Rara Avis. Hún ræddi einnig um skartgripina sem hún selur á sjónvarpsmarkaði þar í borg og rædd um lífið, tísku og hamingjuna. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira