Þessir unnu Grammy-verðlaun í nótt Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2014 14:00 Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira