Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Sannleikurinn: Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Sannleikurinn: Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon