Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Bankamenn dæmdir í áralangt frítt fæði og húsnæði Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Er Sweet Child O' Mine stolið? Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Sannleikurinn: Guð þakkaði Sigmundi og Bjarna sérstaklega í árlegu jólaávarpi sínu Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Bankamenn dæmdir í áralangt frítt fæði og húsnæði Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Er Sweet Child O' Mine stolið? Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Sannleikurinn: Guð þakkaði Sigmundi og Bjarna sérstaklega í árlegu jólaávarpi sínu Harmageddon