Saman sungu þau lagið I'll Be Missing You sem margir muna eflaust eftir, frá tíunda áratugnum.
I'll Be Missing You hlaut Grammy verðlaunin árið 1998 fyrir besta rapplagið, en lagið var tileinkað Notorious B.I.G.
Lagið er enn meðal mest seldu smáskífa allra tíma.
Sjón er sögu ríkari.