Enginn kemur Hönnu Birnu til varnar Andri Þór Sturluson skrifar 22. janúar 2014 11:50 Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði var mættur í Harmageddon í morgun til að ræða pólitíska landslagið. Hann segir merkilegt að slengt skuli fram í fyrirsögnum blaðanna að Sjálfstæðisflokkurinn skuli vera stærstur í borginni með fjórðung atkvæða þegar hann var hér áður fyrr með meirihluta og nánast átti borginna sem „hann fékk í arf." Hann segir Reykjavík eiga sér ákaflega merkilega pólitíska sögu og fer yfir hana. Sjálfstæðisflokkurinn í borginni í dag er samkvæmt Svani, „algjörlega sundurtættur" og nefnir því til stuðnings árásir frá Davíð Oddssyni fyrrverandi formanni flokksins og þá staðreynd að enginn forystumaður Sjálfstæðisflokksins kemur Hönnu Birnu til varnar í þeim málum þar sem hún berst nú fyrir pólitíska lífi sínu. Viðtalið við Svan er hér. Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Þættir um sögu rokksins á X977 Harmageddon Jack Live í kvöld: Kaleo, Jan Mayen og The Vintage Caravan Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Verra fyrir sálina að vinna silfur en brons Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon
Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði var mættur í Harmageddon í morgun til að ræða pólitíska landslagið. Hann segir merkilegt að slengt skuli fram í fyrirsögnum blaðanna að Sjálfstæðisflokkurinn skuli vera stærstur í borginni með fjórðung atkvæða þegar hann var hér áður fyrr með meirihluta og nánast átti borginna sem „hann fékk í arf." Hann segir Reykjavík eiga sér ákaflega merkilega pólitíska sögu og fer yfir hana. Sjálfstæðisflokkurinn í borginni í dag er samkvæmt Svani, „algjörlega sundurtættur" og nefnir því til stuðnings árásir frá Davíð Oddssyni fyrrverandi formanni flokksins og þá staðreynd að enginn forystumaður Sjálfstæðisflokksins kemur Hönnu Birnu til varnar í þeim málum þar sem hún berst nú fyrir pólitíska lífi sínu. Viðtalið við Svan er hér.
Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Þættir um sögu rokksins á X977 Harmageddon Jack Live í kvöld: Kaleo, Jan Mayen og The Vintage Caravan Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Verra fyrir sálina að vinna silfur en brons Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon