„Þeir sleppa aðal sannleikanum“ Andri Þór Sturluson skrifar 21. janúar 2014 16:43 Frosti Sigurjonsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Öll spjót hafa beinst að Frosta Sigurjónssyni, formanni efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, seinustu daga. Hann mætti í Harmageddon og útskýrði fyrir okkur frískuldamark, bankaskatt og gjörðir sínar. „Það er svolítið sérkennilegt að verið sé að ásaka ríkisstjórnina um að hygla MP banka, það er eiginlega bara þveröfugt. Það er eins og þeir hafi verið skildir eftir einir af þessum litlu bönkum og látnir borga.“Spurður út í þá mynd sem búið er að mála í fjölmiðlum undanfarið segir Frosti að ekki hafi verið að hygla einum né neinum. „Það hefur verið dreginn upp skrýtin mynd af þessu og mikið lagt upp úr því að menn séu tengdir forsetisráðherranum... og allskonar tengsl dregin upp.“ Tengslin er hægt að útskýra með því að þetta er bara lítið land og spurður út í fréttaflutning Stöðvar 2 í gær segir Frosti fréttastofu sleppa alveg aðal sannleikanum. Viðtal við Frosta er hér. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Meira frá John Grant á X-inu 977 Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon Harmageddon og Sannleikurinn.com sameinast Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon
Öll spjót hafa beinst að Frosta Sigurjónssyni, formanni efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, seinustu daga. Hann mætti í Harmageddon og útskýrði fyrir okkur frískuldamark, bankaskatt og gjörðir sínar. „Það er svolítið sérkennilegt að verið sé að ásaka ríkisstjórnina um að hygla MP banka, það er eiginlega bara þveröfugt. Það er eins og þeir hafi verið skildir eftir einir af þessum litlu bönkum og látnir borga.“Spurður út í þá mynd sem búið er að mála í fjölmiðlum undanfarið segir Frosti að ekki hafi verið að hygla einum né neinum. „Það hefur verið dreginn upp skrýtin mynd af þessu og mikið lagt upp úr því að menn séu tengdir forsetisráðherranum... og allskonar tengsl dregin upp.“ Tengslin er hægt að útskýra með því að þetta er bara lítið land og spurður út í fréttaflutning Stöðvar 2 í gær segir Frosti fréttastofu sleppa alveg aðal sannleikanum. Viðtal við Frosta er hér.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Meira frá John Grant á X-inu 977 Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon Harmageddon og Sannleikurinn.com sameinast Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon