Cara klæddist unaðslegum kjólum og var í hvítum strigaskóm við þá.
Hún gekk tískupallana með tískugoðinu Karl Lagerfeld og fimm ára gömlum guðsyni hans.
Chanel er mjög hrifið af Cöru og gekk hún einnig tískupallana fyrir merkið þegar það sýndi vor- og sumarlínu sína.



