Melrakkar leika Kill 'Em All í heild sinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. febrúar 2014 18:13 Hljómsveitin er skipuð fimm skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars þar sem platan Kill 'Em All verður leikin í heild sinni. Kill 'Em All er fyrsta breiðskífa þungarokkshljómsveitarinnar Metallica og kom út árið 1983. Olli hún straumhvörfum í þungarokkinu og í tilkynningu frá Melrökkum segja þeir plötuna einfaldlega vera meistaraverk. „Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit 5 manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All í blóðinu. Verkefnið er einfalt: Spila plötuna í gegn á tónleikum fyrir þá sem vilja hlusta.“ Melrakka skipa þeir: Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir) - söngur Bjarni M. Sigurðarson (Mínus) - gítar Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld) - gítar Flosi Þorgeirsson (HAM) - bassi Björn Stefánsson (Mínus) - trommur Tónleikarnir verða á Græna hattinum, Akureyri, föstudaginn 7. mars og á Gamla Gauknum í Reykjavík laugardaginn 8. mars. Forsala miða er hafin á Miði.is. Hit the Lights, fyrsta lag plötunnar. Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars þar sem platan Kill 'Em All verður leikin í heild sinni. Kill 'Em All er fyrsta breiðskífa þungarokkshljómsveitarinnar Metallica og kom út árið 1983. Olli hún straumhvörfum í þungarokkinu og í tilkynningu frá Melrökkum segja þeir plötuna einfaldlega vera meistaraverk. „Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit 5 manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All í blóðinu. Verkefnið er einfalt: Spila plötuna í gegn á tónleikum fyrir þá sem vilja hlusta.“ Melrakka skipa þeir: Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir) - söngur Bjarni M. Sigurðarson (Mínus) - gítar Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld) - gítar Flosi Þorgeirsson (HAM) - bassi Björn Stefánsson (Mínus) - trommur Tónleikarnir verða á Græna hattinum, Akureyri, föstudaginn 7. mars og á Gamla Gauknum í Reykjavík laugardaginn 8. mars. Forsala miða er hafin á Miði.is. Hit the Lights, fyrsta lag plötunnar.
Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira