Outkast og Soundgarden á svið á ný 4. febrúar 2014 17:00 Chris Cornell kemur fram ásamt hljómsveit sinni Soundgarden á Sasquatch-tónlistarhátíðinni í sumar. nordicphotos/getty Tvær ofurhljómsveitir eru að koma saman á ný á næstunni, þær Outkast og Soundgarden. Báðar sveitirnar koma fram á Sasquatch-tónlistarhátíðinni í Bandaríkjunum í sumar en hún skiptist í tvær hátíðir. Hljómsveitin Outkast verður aðalnúmerið á fyrri Sasquatch-hátíðinni, Memorial Day Weekend, sem fram fer 22. til 25. maí. Fleiri þekkt nöfn sem koma fram þar eru The National, Queens of the Stone Age og M.I.A. Á síðari hátíðinni, Fourth of July Weekend, sem fram 4. til 6. júlí verður hin goðsagnakennda Grunge hljómvseit Soundgarden aðalnúmerið. Þar munu einnig koma fram þekkt nöfn á borð við Kraftwerk, New Order, Frank Ocean, Röyksopp og Robyn. Tónlistarhátíðin fer fram í Gorge Amphitheatre, í borginni George, í Washington-fylki. Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tvær ofurhljómsveitir eru að koma saman á ný á næstunni, þær Outkast og Soundgarden. Báðar sveitirnar koma fram á Sasquatch-tónlistarhátíðinni í Bandaríkjunum í sumar en hún skiptist í tvær hátíðir. Hljómsveitin Outkast verður aðalnúmerið á fyrri Sasquatch-hátíðinni, Memorial Day Weekend, sem fram fer 22. til 25. maí. Fleiri þekkt nöfn sem koma fram þar eru The National, Queens of the Stone Age og M.I.A. Á síðari hátíðinni, Fourth of July Weekend, sem fram 4. til 6. júlí verður hin goðsagnakennda Grunge hljómvseit Soundgarden aðalnúmerið. Þar munu einnig koma fram þekkt nöfn á borð við Kraftwerk, New Order, Frank Ocean, Röyksopp og Robyn. Tónlistarhátíðin fer fram í Gorge Amphitheatre, í borginni George, í Washington-fylki.
Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira