Ólafur Lofts: Fékk kjarnorkupar á síðustu holunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 08:15 Ólafur Loftsson. Mynd/GSImyndir.net Kylfingurinn Ólafur Loftsson er að keppa á opna Orlando-golfmótinu á Fore The Players mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn í nótt. Ólafur er í 17. sæti fyrir lokahringinn á mótinu og er hann nú átta höggum á eftir efstu mönnum. Ólafur fékk þrjá fugla á síðustu níu holunum í nótt. „Spilaði fyrstu tvo hringina á 72 (+2) og 69 (-1) höggum, er samtals á einu höggi yfir pari. Það hefur vantað aðeins upp á hjá mér þessa hringi en ég datt í gírinn á seinni 9 holunum í dag og ég komst naumlega í gegnum niðurskurðinn. Fékk mikilvægt kjarnorkupar á síðustu holunni áðan til að koma mér í gegn," sagði Ólafur á fésbókarsíðu sinni. Ólafur er bjartsýnn fyrir lokahringinn á mótinu. „Það er aðeins ein leið hjá mér og hún er upp töfluna. Ég hef verið að vinna í mörgum atriðum undanfarið og það hefur verið gott að prófa það í þessu móti. Þessi völlur hentar mér frábærlega og ætla ég að sýna það og sanna á morgun," skrifaði Ólafur ennfremur inn á fésbókarvegginn sinn. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Ólafur Loftsson er að keppa á opna Orlando-golfmótinu á Fore The Players mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn í nótt. Ólafur er í 17. sæti fyrir lokahringinn á mótinu og er hann nú átta höggum á eftir efstu mönnum. Ólafur fékk þrjá fugla á síðustu níu holunum í nótt. „Spilaði fyrstu tvo hringina á 72 (+2) og 69 (-1) höggum, er samtals á einu höggi yfir pari. Það hefur vantað aðeins upp á hjá mér þessa hringi en ég datt í gírinn á seinni 9 holunum í dag og ég komst naumlega í gegnum niðurskurðinn. Fékk mikilvægt kjarnorkupar á síðustu holunni áðan til að koma mér í gegn," sagði Ólafur á fésbókarsíðu sinni. Ólafur er bjartsýnn fyrir lokahringinn á mótinu. „Það er aðeins ein leið hjá mér og hún er upp töfluna. Ég hef verið að vinna í mörgum atriðum undanfarið og það hefur verið gott að prófa það í þessu móti. Þessi völlur hentar mér frábærlega og ætla ég að sýna það og sanna á morgun," skrifaði Ólafur ennfremur inn á fésbókarvegginn sinn.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira