Myndin er tekin þegar þeir félagar eru í hljóðprufu fyrir hátíðina. Samstarf þeirra hefur verið gjöfult og áttu þeir báðir sinn þátt í meistaraverki Daft Punk, Random Access Memories sem innihélt meðal annars vinsælasta lag síðasta árs Get Lucky.
Líklegt er að þeir félagar telji í helsta slagara Williams þessa dagana, Happy úr myndinni Despicable Me 2.