Ásgeir toppar í Tókýó Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. febrúar 2014 14:00 Ásgeir er í fyrsta sæti í Tókýó. nordicphotos/getty Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur náð fyrsta sætinu með lagið sitt King and Cross, á listanum Tokio Hot 100 Chart, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu. J-Wave er ein vinsælasta útvarpsstöðin í Tókýó í Japan og er þetta því mikill heiður fyrir okkar mann. Þess má til gamans geta að Daft Punk eru í þriðja sæti listans með lagið Get Lucky. Ásgeir hefur verið að fá prýðisdóma út um allan heim fyrir plötuna sína In The Silence og er á tónleikaferðalagi sem stendur. Fyrir skömmu birti Vísir fréttir af því að hann væri í fyrsta sæti á Billboard Hot Oversea listanum í Japan með smáskífulagið King and Cross. Þá var lagið í þrettánda sæti á Billboard Japan Hot 100 listanum. Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur náð fyrsta sætinu með lagið sitt King and Cross, á listanum Tokio Hot 100 Chart, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu. J-Wave er ein vinsælasta útvarpsstöðin í Tókýó í Japan og er þetta því mikill heiður fyrir okkar mann. Þess má til gamans geta að Daft Punk eru í þriðja sæti listans með lagið Get Lucky. Ásgeir hefur verið að fá prýðisdóma út um allan heim fyrir plötuna sína In The Silence og er á tónleikaferðalagi sem stendur. Fyrir skömmu birti Vísir fréttir af því að hann væri í fyrsta sæti á Billboard Hot Oversea listanum í Japan með smáskífulagið King and Cross. Þá var lagið í þrettánda sæti á Billboard Japan Hot 100 listanum.
Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira