„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Vantar þig sykur? Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Heill tugur mætti til makrílveislu Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Vantar þig sykur? Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Heill tugur mætti til makrílveislu Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Rússar banna texta og myndefni rokkhljómsveitar Harmageddon Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Harmageddon Nýtt og ógnvekjandi útlit hjá Slipknot Harmageddon