Fjölskyldan styður við bakið á Victoríu Beckham Marín Manda skrifar 10. febrúar 2014 18:00 Victoria mætti með sonum sínum en hér er hún með Romeo. Litla Harper Beckham var fullkomin klappstýra á fremsta bekk á sýningu móður sínnar, Victoríu Beckham á Mercedes Benz tískuvikunni sem fram fór á Cafe Rouge á Manhattan í New York á sunnudag. Sýningin þótti hin glæsilegasta og þangað mætti öll fjölskyldan til að styðja við bakið á Victoríu. Hin tveggja ára Harper sat á kjöltu föður síns, David Beckham og var hin prúðasta. Að sjálfsögðu var hún sjálf klædd í tískufatnað frá toppi til táar og hárið greitt aftur í háan snúð. Ofur pabbinn og fyrrverandi fótaboltamaðurinn, David Beckham var duglegur að sinna krökkunum fjórum sem að öll horfðu á sýninguna. Brooklyn, Romeo and Cruz stilltu sér reglulega upp þegar faðir þeirra tók sjálfsmyndir af fjölskyldunni. Fyrir sýninguna deildi Victoría fallgum skilaboðum frá börnunum sínum á Instagram en þar stóð; „Gangi þér vel mamma, við elskum þig David, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper xxxxx."David Beckham með Harper Beckham á sýningunni.Fatalína Victoríu Beckham bauð upp á spennandi flíkur. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Litla Harper Beckham var fullkomin klappstýra á fremsta bekk á sýningu móður sínnar, Victoríu Beckham á Mercedes Benz tískuvikunni sem fram fór á Cafe Rouge á Manhattan í New York á sunnudag. Sýningin þótti hin glæsilegasta og þangað mætti öll fjölskyldan til að styðja við bakið á Victoríu. Hin tveggja ára Harper sat á kjöltu föður síns, David Beckham og var hin prúðasta. Að sjálfsögðu var hún sjálf klædd í tískufatnað frá toppi til táar og hárið greitt aftur í háan snúð. Ofur pabbinn og fyrrverandi fótaboltamaðurinn, David Beckham var duglegur að sinna krökkunum fjórum sem að öll horfðu á sýninguna. Brooklyn, Romeo and Cruz stilltu sér reglulega upp þegar faðir þeirra tók sjálfsmyndir af fjölskyldunni. Fyrir sýninguna deildi Victoría fallgum skilaboðum frá börnunum sínum á Instagram en þar stóð; „Gangi þér vel mamma, við elskum þig David, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper xxxxx."David Beckham með Harper Beckham á sýningunni.Fatalína Victoríu Beckham bauð upp á spennandi flíkur.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira