Verstu bílarnir af árgerð 2014 Finnur Thorlacius skrifar 28. febrúar 2014 16:30 Dodge Avenger. Consumer Reports í Bandaríkjunum hefur birt lista yfir þá bíla sem þeir meta sem þá slökustu sem nú bjóðast þar af árgerð 2014. Umdeilanlegur leiðtogi þessa óvinsæla lista er Chrysler með 7 bíla. Það eru bílarnir Compass, Partiot, 2,4 lítra útgáfan af Cherokee, Chrysler 200, Dodge Avenger, Dodge Dart og Dodge Journey. Ford fær líka ansi vikið vask með bílana Taurus, Edge og Lincoln MKS. Toyota sleppur heldur ekki vel en bílarnir iQ, Lexus IS og Scion tC eru á listanum. Margir hafa reyndar sett spurningarmerki við einstaka bíla sem þeim finnst alls ekki passa á þennan lista, bíla eins og BMW 7-línan, Volvo XC90, Range Rover Evoque. Sömu raddir taka hinsvegar undir að bílar eins og Smart ForTwo, Mitsubishi Lancer, Mitsubishi Outlander og Honda Crosstour eigi heima á honum. Consumer Reports hefur raðað þessum bílum í 9 flokka sem sjá má hér.Subcompact carsSmart ForTwoScion iQChevrolet SparkCompact carsScion tCMitsubishi LancerDodge DartMidsize sedansChrysler 200/Dodge AvengerLarge sedansFord TaurusLuxury sedansLexus ISLincoln MKSBMW 7-SeriesWagons & minivansHonda CrosstourSmall SUVsJeep CompassJeep PatriotJeep Cherokee with 2.4-liter engineMitsubishi OutlanderMidsize & large SUVsFord EdgeNissan ArmadaDodge JourneyLuxury SUVsVolvo XC90Lincoln MKXRange Rover Evoque Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent
Consumer Reports í Bandaríkjunum hefur birt lista yfir þá bíla sem þeir meta sem þá slökustu sem nú bjóðast þar af árgerð 2014. Umdeilanlegur leiðtogi þessa óvinsæla lista er Chrysler með 7 bíla. Það eru bílarnir Compass, Partiot, 2,4 lítra útgáfan af Cherokee, Chrysler 200, Dodge Avenger, Dodge Dart og Dodge Journey. Ford fær líka ansi vikið vask með bílana Taurus, Edge og Lincoln MKS. Toyota sleppur heldur ekki vel en bílarnir iQ, Lexus IS og Scion tC eru á listanum. Margir hafa reyndar sett spurningarmerki við einstaka bíla sem þeim finnst alls ekki passa á þennan lista, bíla eins og BMW 7-línan, Volvo XC90, Range Rover Evoque. Sömu raddir taka hinsvegar undir að bílar eins og Smart ForTwo, Mitsubishi Lancer, Mitsubishi Outlander og Honda Crosstour eigi heima á honum. Consumer Reports hefur raðað þessum bílum í 9 flokka sem sjá má hér.Subcompact carsSmart ForTwoScion iQChevrolet SparkCompact carsScion tCMitsubishi LancerDodge DartMidsize sedansChrysler 200/Dodge AvengerLarge sedansFord TaurusLuxury sedansLexus ISLincoln MKSBMW 7-SeriesWagons & minivansHonda CrosstourSmall SUVsJeep CompassJeep PatriotJeep Cherokee with 2.4-liter engineMitsubishi OutlanderMidsize & large SUVsFord EdgeNissan ArmadaDodge JourneyLuxury SUVsVolvo XC90Lincoln MKXRange Rover Evoque
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent