„Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins“ Andri Þór Sturluson skrifar 21. febrúar 2014 10:33 Árni Páll Formaður Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, mætti í Harmageddon í morgun og ræddi væntanleg sambandslit við ESB. Hann segir menn vinna gegn þjóðarhagsmunum ef þeir loka á þessar dyr með ekkert annað á prjónunum. Utanríkisráðherra sé viljandi að valda hámarkstjóni í ræðum sínum og hagsmunir Framsóknaflokksins og venjulegs fólks eiga ekki saman. „Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttinda klíka í kringum forystu Framsóknarflokksins,“ segir Árni. Árni segir það miður að Samfylkingunni hafi ekki tekist að víkka baklandið fyrir umsóknina og sér eftir að hafa ekki náð að virkja atvinnulífið og fleiri hópa með sér. Um ummæli utanríkisráðherra varðandi ábyrgð ESB á ástandinu í Úkraínu hafði Árni þetta að segja: „Ef ríkistjórnin er orðin svo skökk í hausnum að hún tekur málstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar heldur en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skilja hvað þær eru að hugsa þá erum við í vondum málum.“ Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Reykjavíkurdætur taka sér bessaleyfi til kynfræðslu með laginu Næs í Rassinn Harmageddon Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Harmageddon Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon
Formaður Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, mætti í Harmageddon í morgun og ræddi væntanleg sambandslit við ESB. Hann segir menn vinna gegn þjóðarhagsmunum ef þeir loka á þessar dyr með ekkert annað á prjónunum. Utanríkisráðherra sé viljandi að valda hámarkstjóni í ræðum sínum og hagsmunir Framsóknaflokksins og venjulegs fólks eiga ekki saman. „Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttinda klíka í kringum forystu Framsóknarflokksins,“ segir Árni. Árni segir það miður að Samfylkingunni hafi ekki tekist að víkka baklandið fyrir umsóknina og sér eftir að hafa ekki náð að virkja atvinnulífið og fleiri hópa með sér. Um ummæli utanríkisráðherra varðandi ábyrgð ESB á ástandinu í Úkraínu hafði Árni þetta að segja: „Ef ríkistjórnin er orðin svo skökk í hausnum að hún tekur málstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar heldur en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skilja hvað þær eru að hugsa þá erum við í vondum málum.“ Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Reykjavíkurdætur taka sér bessaleyfi til kynfræðslu með laginu Næs í Rassinn Harmageddon Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Harmageddon Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon