Nú þjálfar hann Phil Mickelson sem hefur verið meðal bestu kylfinga heims og einnig Adam Scott, Ernie Els og Natalie Gulbis sem leikur á LPGA-mótaröðinni.
Rætt er við Harmon í þættinum Golfing World sem sýndur er alla virka daga á Golfstöðinni. Golfing World fjallar um golf frá öllum hliðum og ættu allir golfáhugamenn að finna eitthvað við sitt hæfi.