Miði.is hrundi vegna álags Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. mars 2014 10:00 Ætli Justin sé hissa á vinsældum sínum á Íslandi? Vísir/Getty Álagið á miðasölukerfi Miða.is var svo mikið að það hrundi skömmu eftir að miðasala á tónleika Justins Timberlake fór í gang í morgun. Æstir aðdáendur Justins Timberlake reyna nú eftir fremsta megni að ná sér í miða á tónleika en miðasala liggur niðri sem stendur. Talið er að um 59.000 tengingar hafi verið á síðunni á sömu sekúndunni, sem þýðir á góðri íslensku, að 59.000 manns voru að reyna ná sér í miða á sömu sekúndunni. Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. Því er ekki orðið uppselt á tónleikana en talið er að álagið hafi verið talsvert meira á Miði.is í morgun heldur en í gær og fyrradag, þegar að forsölurnar fóru í gang. Almenn miðasala á tónleika Justins Timberlake hófst í morgun klukkan 10.00. Sökum mikillar eftirspurnar í forsölum sem fram fóru í gær og fyrradag eru einungis 8.000 miðar í boði í dag. Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Álagið á miðasölukerfi Miða.is var svo mikið að það hrundi skömmu eftir að miðasala á tónleika Justins Timberlake fór í gang í morgun. Æstir aðdáendur Justins Timberlake reyna nú eftir fremsta megni að ná sér í miða á tónleika en miðasala liggur niðri sem stendur. Talið er að um 59.000 tengingar hafi verið á síðunni á sömu sekúndunni, sem þýðir á góðri íslensku, að 59.000 manns voru að reyna ná sér í miða á sömu sekúndunni. Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. Því er ekki orðið uppselt á tónleikana en talið er að álagið hafi verið talsvert meira á Miði.is í morgun heldur en í gær og fyrradag, þegar að forsölurnar fóru í gang. Almenn miðasala á tónleika Justins Timberlake hófst í morgun klukkan 10.00. Sökum mikillar eftirspurnar í forsölum sem fram fóru í gær og fyrradag eru einungis 8.000 miðar í boði í dag.
Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira