Cate klæddist kjól frá Giorgio Armani og var vægast sagt stórglæsileg. Hún átti þó í erfiðleikum með að velja í hvaða kjól hún ætti að vera á þessum mikilvæga viðburði.
„Valið stóð á milli herra Armani, herra Armani og herra Armani. Valið stóð á milli þriggja kjóla og ég ákvað mig tíu mínútum áður en ég lagði af stað,“ segir Cate.