Rolling Stones fresta sjö tónleikum 18. mars 2014 22:30 Mick Jagger og félagar hans í Rolling Stones koma ekki fram á tónleikum strax Vísir/Getty Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað sjö tónleikum sem fyrirhugaðir voru í Ástralíu og á Nýja Sjálandi á tímabilinu 19.mars til 5. apríl. Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma vegna andláts kærustu Mick Jaggers, L'Wren Scott sem tók sitt eigið líf í gær. Þá segir einnig í tilkynningunni að sveitin þakki aðdáendum sínum kærlega fyrir þann stuðning sem henni hefur verið sýndur og voni að aðdáendur hennar skilji ástæðu frestunarinnar. Þeir aðilar sem eiga miða á tónleika sveitarinnar þurfa þó ekki að örvænta því sveitin hyggst tilkynna nýjar tónleikadagsetningar á næstunni. Söngvari sveitarinnar Mick Jagger er eins og gefur að skilja í losti og harmi sleginn yfir andláti kærustu sinnar og tjáði sig einnig um að hann sé hrærður yfir þeim stuðningi sem hann hefur fengið í kjölfar þessara sorgartíðinda. Eftirfarandi tónleikar í Ástralíu og á Nýja Sjálandi frestast um óákveðinn tíma:3/19 Perth, AU @ Perth Arena3/22 Adelaide, AU @ Adelaide Oval3/25 Sydney, AU @ Allphones Arena3/28 Melbourne, AU @ Rod Laver Arena3/30 Macedon, AU @ Hanging Rock4/02 Brisbane, AU @ Entertainment Centre4/05 Auckland, NZ @ Mt. Smart Stadium Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað sjö tónleikum sem fyrirhugaðir voru í Ástralíu og á Nýja Sjálandi á tímabilinu 19.mars til 5. apríl. Í tilkynningu segir að sveitin harmi það innilega að hluta tónleikaferðalagsins, 14 ON FIRE verðir frestað um óákveðinn tíma vegna andláts kærustu Mick Jaggers, L'Wren Scott sem tók sitt eigið líf í gær. Þá segir einnig í tilkynningunni að sveitin þakki aðdáendum sínum kærlega fyrir þann stuðning sem henni hefur verið sýndur og voni að aðdáendur hennar skilji ástæðu frestunarinnar. Þeir aðilar sem eiga miða á tónleika sveitarinnar þurfa þó ekki að örvænta því sveitin hyggst tilkynna nýjar tónleikadagsetningar á næstunni. Söngvari sveitarinnar Mick Jagger er eins og gefur að skilja í losti og harmi sleginn yfir andláti kærustu sinnar og tjáði sig einnig um að hann sé hrærður yfir þeim stuðningi sem hann hefur fengið í kjölfar þessara sorgartíðinda. Eftirfarandi tónleikar í Ástralíu og á Nýja Sjálandi frestast um óákveðinn tíma:3/19 Perth, AU @ Perth Arena3/22 Adelaide, AU @ Adelaide Oval3/25 Sydney, AU @ Allphones Arena3/28 Melbourne, AU @ Rod Laver Arena3/30 Macedon, AU @ Hanging Rock4/02 Brisbane, AU @ Entertainment Centre4/05 Auckland, NZ @ Mt. Smart Stadium
Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“