Kiss og Def Leppard leiða hesta sína saman 18. mars 2014 14:00 Tvær goðsagnakenndar sveitir, Kiss og Def Leppard Vísir/Getty Tvær goðsagnakenndar rokksveitir Kiss og Def Leppard ætla leið saman hesta sína og fara saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Það hefst það 23. júní í West Valley City í Utah í Bandaríkjunum og stendur til 31. ágúst. Um er að ræða yfir fjörtíu tónleika víðsvegar um Bandaríkin. Tveir mánuðir eru síðan Kiss var tekin inn í frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame en í ár eru einmitt fjörtíu ár frá því að fyrsta Kiss platan kom út, sem er samnefnd sveitinni. Kiss og Def Leppard hafa ekki farið áður í tónleikaferðalag saman en hafa þó nokkrum sinnum leikið á sömu tónlistarhátíðunum. Fréttirnar um ferðalagið voru tilkynntar á blaðamannafundi í House of Blues í Los Angeles í vikunni. Bassaleikari Kiss, Gene Simmons og Joe Elliot söngvari Def Leppard spáðu fyrst í sameiginlegu tónkeikaferðalagi þegar þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum á svokölluðu rock-and-roll all-stars tónleikaferðalagi. Báðar hljómsveitirnar fagna tónleikaferðalaginu mjög. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tvær goðsagnakenndar rokksveitir Kiss og Def Leppard ætla leið saman hesta sína og fara saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Það hefst það 23. júní í West Valley City í Utah í Bandaríkjunum og stendur til 31. ágúst. Um er að ræða yfir fjörtíu tónleika víðsvegar um Bandaríkin. Tveir mánuðir eru síðan Kiss var tekin inn í frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame en í ár eru einmitt fjörtíu ár frá því að fyrsta Kiss platan kom út, sem er samnefnd sveitinni. Kiss og Def Leppard hafa ekki farið áður í tónleikaferðalag saman en hafa þó nokkrum sinnum leikið á sömu tónlistarhátíðunum. Fréttirnar um ferðalagið voru tilkynntar á blaðamannafundi í House of Blues í Los Angeles í vikunni. Bassaleikari Kiss, Gene Simmons og Joe Elliot söngvari Def Leppard spáðu fyrst í sameiginlegu tónkeikaferðalagi þegar þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum á svokölluðu rock-and-roll all-stars tónleikaferðalagi. Báðar hljómsveitirnar fagna tónleikaferðalaginu mjög.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira