RFF 2014: Sterk og stílhrein ELLA Marín Manda skrifar 29. mars 2014 15:00 Myndir/ Andri Marinó Fágun, ábyrgð og virðing eru meðal aðalsmerkja tískumerkisins Ellu sem að þessu sinni hefur fengið innblástur til stríðsáranna. Afturhvarf til fortíðar með fáguðum einfaldleika þar sem að fyrirsæturnar báru síða ullarfrakka, gólfsíð pils, ullarbuxur, ponchofrakka, ullarkjóla og stílhreina jakka. Vörurlínan er augljóslega hönnuð með hina sterku öruggu og sjálfstæðu konu sem fyrirmynd. Elínrós Líndal listrænn stjórnandi og yfirhönnuðurinn Katrín María Káradóttir hönnuðu hausttísku ELLU með sjálfbærni í huga og skynjun á umhverfinu. Slow fashion sem að stenst tímans tönn með virðingu fyrir öllum þáttum framleiðslunnar. Vatnsgreiddar fyrirsætur löbbuðu niður pallana.Karl Lilliendahl, Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir. RFF Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fágun, ábyrgð og virðing eru meðal aðalsmerkja tískumerkisins Ellu sem að þessu sinni hefur fengið innblástur til stríðsáranna. Afturhvarf til fortíðar með fáguðum einfaldleika þar sem að fyrirsæturnar báru síða ullarfrakka, gólfsíð pils, ullarbuxur, ponchofrakka, ullarkjóla og stílhreina jakka. Vörurlínan er augljóslega hönnuð með hina sterku öruggu og sjálfstæðu konu sem fyrirmynd. Elínrós Líndal listrænn stjórnandi og yfirhönnuðurinn Katrín María Káradóttir hönnuðu hausttísku ELLU með sjálfbærni í huga og skynjun á umhverfinu. Slow fashion sem að stenst tímans tönn með virðingu fyrir öllum þáttum framleiðslunnar. Vatnsgreiddar fyrirsætur löbbuðu niður pallana.Karl Lilliendahl, Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir.
RFF Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira