Toyota kaupir eigin hlutbréf Finnur Thorlacius skrifar 28. mars 2014 07:00 Toyota Group Pavilion tónleikahöllin. Í fyrst skipti í 5 ár keypti Toyota eigin hlutabréf á opnum markaði. Ástæðan þessa er sú að fjárhagsstaða fyrirtækisins er einkar góð, peningarnir hlaðast upp og talið er betra að ávaxta þá í vaxandi hlutabréfum en geyma þá á bankareikningi. Toyota keypti 1,9% í sjálfu sér og þurfti að punga út 400 milljörðum króna fyrir bréfin. Í enda mars lokar fjárhagsár Toyota og er búist við methagnaði, en einhver bið er í lokauppgjöri fjárhagsársins. Spáð er 2.100 milljarða króna hagnaði. Toyota ætlar að nota hluta þessara nýkeyptu bréfa til að styðja við góðgerðarmálefni og selja góðgerðarsjóðum þau á afslætti. Toyota hefur sagst ætla að greiða 30% hagnaðar síns sem arð til hluthafa og ætlar ekki að reisa neinar nýjar verksmiðjur fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári og einbeita sér að auka arðsemi þeirra sem fyrir eru. Toyota spáir því að fyrirtækið muni selja meira en 10 milljón bíla í ár, en spurningin er hvort sú sala dugi til að verða stærstir á undan Volkswagen og General Motors. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Í fyrst skipti í 5 ár keypti Toyota eigin hlutabréf á opnum markaði. Ástæðan þessa er sú að fjárhagsstaða fyrirtækisins er einkar góð, peningarnir hlaðast upp og talið er betra að ávaxta þá í vaxandi hlutabréfum en geyma þá á bankareikningi. Toyota keypti 1,9% í sjálfu sér og þurfti að punga út 400 milljörðum króna fyrir bréfin. Í enda mars lokar fjárhagsár Toyota og er búist við methagnaði, en einhver bið er í lokauppgjöri fjárhagsársins. Spáð er 2.100 milljarða króna hagnaði. Toyota ætlar að nota hluta þessara nýkeyptu bréfa til að styðja við góðgerðarmálefni og selja góðgerðarsjóðum þau á afslætti. Toyota hefur sagst ætla að greiða 30% hagnaðar síns sem arð til hluthafa og ætlar ekki að reisa neinar nýjar verksmiðjur fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári og einbeita sér að auka arðsemi þeirra sem fyrir eru. Toyota spáir því að fyrirtækið muni selja meira en 10 milljón bíla í ár, en spurningin er hvort sú sala dugi til að verða stærstir á undan Volkswagen og General Motors.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira