72 tímar af dagsbirtu 27. mars 2014 12:30 Friðrik Ólafsson Vísir „Ef þú ert einn af þeim sem fer á tónlistarhátíðir og langar ekki að sofa á meðan á hátíðinni stendur, þá þarftu ekki að leita lengra. Fyrsta Secret Solstice þriggja-daga-helgin verður haldin í sumar í Reykjavík. 72 klukkutímar af dagsbirtu,“ segir í grein fríblaðsins Metro í dag, en blaðið hefur mikla dreifingu í Bretlandi.Friðrik Ólafsson, sem er í greininni kallaður Fred Olafsson, er einn skipuleggjenda Secret Solstice-hátíðarinnar. Hann segir að hann hafi verið að vinna með hljómsveit sem kom fram á Íslandi í fyrra þegar hugmyndin kom til. „Við vorum ennþá úti klukkan 2 um nóttina. Allt í einu fór ég að hugsa hvernig stæði á því að enginn hafi sett upp tónlistarhátíð þar sem fólk gæti notið þess að það væri birta allan sólarhringinn.“ Um 150 tónlistaratriði koma fram á hátíðinni, en meðal þeirra sem koma fram eru stór nöfn á borð við Massive Attack, Woodkid, Carl Craig og Kerri Chandler. Tónlist Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Ef þú ert einn af þeim sem fer á tónlistarhátíðir og langar ekki að sofa á meðan á hátíðinni stendur, þá þarftu ekki að leita lengra. Fyrsta Secret Solstice þriggja-daga-helgin verður haldin í sumar í Reykjavík. 72 klukkutímar af dagsbirtu,“ segir í grein fríblaðsins Metro í dag, en blaðið hefur mikla dreifingu í Bretlandi.Friðrik Ólafsson, sem er í greininni kallaður Fred Olafsson, er einn skipuleggjenda Secret Solstice-hátíðarinnar. Hann segir að hann hafi verið að vinna með hljómsveit sem kom fram á Íslandi í fyrra þegar hugmyndin kom til. „Við vorum ennþá úti klukkan 2 um nóttina. Allt í einu fór ég að hugsa hvernig stæði á því að enginn hafi sett upp tónlistarhátíð þar sem fólk gæti notið þess að það væri birta allan sólarhringinn.“ Um 150 tónlistaratriði koma fram á hátíðinni, en meðal þeirra sem koma fram eru stór nöfn á borð við Massive Attack, Woodkid, Carl Craig og Kerri Chandler.
Tónlist Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30
Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41
Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05
„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00
Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45
50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“