Ný plata frá Frank Ocean 26. mars 2014 19:30 Frank Ocean Vísir/Getty Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur þegar hafið upptökur á nýrri plötu, en fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins vinsæla, Channel Orange átti ótrúlegri velgengni að fagna. Ocean fór á Tumblr-síðu sína og deildi með aðdáendum sínum mynd af sér í hljóðveri, og Nabil, ljósmyndarinn sem tók myndina af Frank, deildi henni líka.Frank Ocean í hljóðveriVísir/NabilHinn 26 ára gamli söngvari, og Íslandsvinur, sagði í viðtali við Rolling stone í febrúar á síðasta ári að hann hefði þegar samið um 10-11 lög fyrir plötuna væntanlegu. „Síðasta lagið á Channel Orange er Golden Girl, sem gerist á strönd. Og mig langar til þess að halda þeirri tilfinningu og koma henni inn í næstu plötu, hafa þá tilfinningu eins konar þema.“ Tónlist Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur þegar hafið upptökur á nýrri plötu, en fyrsta breiðskífa tónlistarmannsins vinsæla, Channel Orange átti ótrúlegri velgengni að fagna. Ocean fór á Tumblr-síðu sína og deildi með aðdáendum sínum mynd af sér í hljóðveri, og Nabil, ljósmyndarinn sem tók myndina af Frank, deildi henni líka.Frank Ocean í hljóðveriVísir/NabilHinn 26 ára gamli söngvari, og Íslandsvinur, sagði í viðtali við Rolling stone í febrúar á síðasta ári að hann hefði þegar samið um 10-11 lög fyrir plötuna væntanlegu. „Síðasta lagið á Channel Orange er Golden Girl, sem gerist á strönd. Og mig langar til þess að halda þeirri tilfinningu og koma henni inn í næstu plötu, hafa þá tilfinningu eins konar þema.“
Tónlist Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira