Jones vippaði ofan í fyrir sigri af 40 metra færi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2014 09:19 Matt Jones verður með á Masters. Vísir/Getty Ástralinn Matt Jones vann ótrúlegan sigur á Shell Houston Open-mótinu í golfi í nótt sem er hluti af PGA-mótaröðinni en tvö af höggum tímabilsins færðu honum sigurinn. Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar var í forystunni fyrir síðustu tvær holurnar en hann var þá 16 höggum undir pari. Jones var í ráshóp á undan Kuchar og var 14 höggum undir pari fyrir 18. holuna. Þar setti hann niður stórkostlegt 15 metra pútt fyrir fugli og lauk leik á 273 höggum eða 15 höggum undir pari. Kuchar var enn með eins höggs forystu fyrir 18. holuna og þurfti aðeins að fara hana á pari til að vinna mótið. Kuchar sló annað höggið á 18. braut í vatnstorfæru og fékk á sig eitt högg í víti. Hann endaði með að setja niður pútt fyrir skolla og þessi tveggja högga sveifla þýddi að Jones og Kuchar fóru í bráðabana um sigurinn. Það þurfti aðeins eina holu í bráðabananum því Jones toppaði 15 metra púttið sitt og setti niður 40 metra vipp inn á flöt fyrir sigri á mótinu auk þess sem hann fékk keppnisrétt á Masters-mótinu í fyrsta skipti.Sergio Garcia frá Spáni, sem var í forystu eftir fyrstu tvo dagana, endaði í þriðja sæti.Draumapútt Jones: Vippað fyrir sigri Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralinn Matt Jones vann ótrúlegan sigur á Shell Houston Open-mótinu í golfi í nótt sem er hluti af PGA-mótaröðinni en tvö af höggum tímabilsins færðu honum sigurinn. Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar var í forystunni fyrir síðustu tvær holurnar en hann var þá 16 höggum undir pari. Jones var í ráshóp á undan Kuchar og var 14 höggum undir pari fyrir 18. holuna. Þar setti hann niður stórkostlegt 15 metra pútt fyrir fugli og lauk leik á 273 höggum eða 15 höggum undir pari. Kuchar var enn með eins höggs forystu fyrir 18. holuna og þurfti aðeins að fara hana á pari til að vinna mótið. Kuchar sló annað höggið á 18. braut í vatnstorfæru og fékk á sig eitt högg í víti. Hann endaði með að setja niður pútt fyrir skolla og þessi tveggja högga sveifla þýddi að Jones og Kuchar fóru í bráðabana um sigurinn. Það þurfti aðeins eina holu í bráðabananum því Jones toppaði 15 metra púttið sitt og setti niður 40 metra vipp inn á flöt fyrir sigri á mótinu auk þess sem hann fékk keppnisrétt á Masters-mótinu í fyrsta skipti.Sergio Garcia frá Spáni, sem var í forystu eftir fyrstu tvo dagana, endaði í þriðja sæti.Draumapútt Jones: Vippað fyrir sigri
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira