Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af 6. apríl 2014 14:14 Friðrik er einn skipuleggjenda Secret Solstice Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes í grein um 25 tónlistarhátíðir sem ekki má missa af áður en þú deyrð. Ásamt hinni íslensku hátíð prýða listann heimsfræg festivöl á borð við CoachellA í Kaliforníu, Glastonbury í Englandi, Sónar í Barselóna og fleiri heimsþekktar hátíðir. Á síðunni segir um Secret Solstice: „Hátíðin sem ekki sefur, bókstaflega. Í ár verður fyrsta hátíðin haldin, en Secret Solstice verður ekki eins og aðrar hátíðir, ekki einu sinni nálægt því. Í þrjá daga kemur sólin aldrei til með að setjast. 72 klukkutímar af dagsbirtu.“Um 150 tónlistaratriði koma fram á Secret Solstice, sem fer fram dagana 20-22 júní, en meðal þeirra sem koma fram eru stór nöfn á borð við Massive Attack, Woodkid, Carl Craig og Kerri Chandler. Sónar Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes í grein um 25 tónlistarhátíðir sem ekki má missa af áður en þú deyrð. Ásamt hinni íslensku hátíð prýða listann heimsfræg festivöl á borð við CoachellA í Kaliforníu, Glastonbury í Englandi, Sónar í Barselóna og fleiri heimsþekktar hátíðir. Á síðunni segir um Secret Solstice: „Hátíðin sem ekki sefur, bókstaflega. Í ár verður fyrsta hátíðin haldin, en Secret Solstice verður ekki eins og aðrar hátíðir, ekki einu sinni nálægt því. Í þrjá daga kemur sólin aldrei til með að setjast. 72 klukkutímar af dagsbirtu.“Um 150 tónlistaratriði koma fram á Secret Solstice, sem fer fram dagana 20-22 júní, en meðal þeirra sem koma fram eru stór nöfn á borð við Massive Attack, Woodkid, Carl Craig og Kerri Chandler.
Sónar Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira