Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters.
Birgir Leifur Hafþórsson, Jón Júlíus Karlsson, Sigmundur Einar Másson og Þorsteinn Hallgrímsson fóru yfir málin.
Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Masters mótinu og margir eiga möguleika á að klæðast græna jakkanum í lok dags.

