Ljósmyndarinn Peter Lindbergh tók myndirnar, Sam McKnight sá um hár Michelle og Stéphane Marais um förðun. Carine Roitfeld stíliseraði myndirnar.
Herferðin fer á fullt í Bandaríkjunum á sunnudag en sumar töskurnar sem sjást á myndunum verða ekki falar í verslunum fyrr en í júlí.

