Benni fær fleiri Porsche Macan Finnur Thorlacius skrifar 10. apríl 2014 12:48 Porsche Macan. Porsche Macan sem kynntur var í haust hefur fengið frábæra dóma bílablaðamanna, og talað er um fyrsta alvöru sportjeppann á markaðnum. Þrátt fyrir að Macan hafi aðeins verið sýnilegur á bílasýningum fram til þessa og fyrstu viðskiptavinirnir fái bílana afhenta nú í apríl og maí, er staðan sú að Porsche annar ekki eftirspurn. Sem dæmi er 8 mánaða bið eftir Macan í heimalandi hans, Þýskalandi. Bílabúð Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, frumsýnir Macan á Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, og þar á bæ hafa menn fundið fyrir miklum áhuga. “Það er nokkuð síðan að Macan seldist upp hjá okkur, en við vorum að fá það staðfest að Bílabúð Benna hefur verið úthlutað fleiri bílar og ég hvet því áhugasama að kíkja við og kynna sér málið. Einnig má nálgast upplýsingar um Macan, sem kostar frá 11.950 þús., á heimasíðunni benni.is, ” segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Porsche Macan sem kynntur var í haust hefur fengið frábæra dóma bílablaðamanna, og talað er um fyrsta alvöru sportjeppann á markaðnum. Þrátt fyrir að Macan hafi aðeins verið sýnilegur á bílasýningum fram til þessa og fyrstu viðskiptavinirnir fái bílana afhenta nú í apríl og maí, er staðan sú að Porsche annar ekki eftirspurn. Sem dæmi er 8 mánaða bið eftir Macan í heimalandi hans, Þýskalandi. Bílabúð Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, frumsýnir Macan á Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, og þar á bæ hafa menn fundið fyrir miklum áhuga. “Það er nokkuð síðan að Macan seldist upp hjá okkur, en við vorum að fá það staðfest að Bílabúð Benna hefur verið úthlutað fleiri bílar og ég hvet því áhugasama að kíkja við og kynna sér málið. Einnig má nálgast upplýsingar um Macan, sem kostar frá 11.950 þús., á heimasíðunni benni.is, ” segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira