Justin Bieber á í erfiðleikum með að horfast í augu við raunveruleikann
Justin Bieber gaf út nýtt lag á laugardaginn sem heitir Hard 2 Face Reality.
Hvort Bieber á í erfiðleikum með að horfast í augu við raunveruleikann skal ósagt látið, en hér á eftir fylgir lagið sem hann samdi í samstarfi við tónlistarmanninn Poo Bear.