Neymar vs. Ken Block Finnur Thorlacius skrifar 25. apríl 2014 11:15 Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent
Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent