
Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn

Hún birtir mynd af sér með Pollapönkurum á Facebook-síðu sinni og er greinilega afar hrifin af strákunum okkar.
Oma er mikill Eurovision-aðdáandi ef marka má Facebook-síðu hennar og hefur hún náð að mynda sig í bak og fyrir með ýmsum keppendum.
Pollapönkarar keppa til úrslita í Eurovision á laugardagskvöldið með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice. Í kvöld kemur í ljós hvaða tíu lönd til viðbótar hreppa sæti í úrslitunum.
Tengdar fréttir

Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag
No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar.

Þessi keppa í Eurovision í kvöld
Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum.

Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband
Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi.

Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana?
Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð.

Sjáðu okkar menn eru lagðir af stað
Í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var fyrr í dag má sjá hljómsveitina Pollapönk sem stígur á stokk í Eurovision-söngvakeppninni í kvöld. Þeir ætla að syngja sig upp úr forkeppninni og í aðalkeppnina sem er á laugardagskvöldið.

Ráðherra í Pollapönksgalla
"Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir.

Talandi um að ná augnablikinu - myndband
Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma.

Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu
Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe.

Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum
"Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“

Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta
Þetta er engu lagi líkt.

Sjáðu Steinda fagna
Eins og sjá má var spennan mikil hjá Steinda Jr sem birti þetta myndskeið af sér í gær.

Þúsund manns drógu andann í einu
"Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision.

Löðrandi kynþokki í beinni - guli pollinn
Hlustaðu á viðtalið.

Svavar Örn rifjar upp Eurovision
Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum.

Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið
Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár.

Sjáðu - það varð allt vitlaust
Eins og sjá má braust út mikill fögnuður þegar úrslitin voru ljós.

Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir
Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir.

Fjölskylda Heiðars: "Hann á eftir að rústa þessu“
Bræður Heiðars hafa óbilandi trú á Pollapönk.

Pollapönk í úrslit Eurovision
Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram.

Þetta eru keppinautar okkar í kvöld
Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram.

Pollrólegir baksviðs
Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi.

Lyginni líkast - 3 stig réðu úrslitunum
Jon Ola Sand, stjórnandi Eurovisionkeppninnar upplýsti á Twitter síðunni sinni í morgun að aðeins 3 stig voru á milli framlags landanna sem lentu í tíunda og tólfta sæti í undankeppninni í gærkvöldi.