Arctic Monkeys svarar fyrir sig 7. maí 2014 17:00 Alex Turner og félagar hans í Arctic Monkeys láta ekki upphitunarbandið slá sig út af laginu. Vísir/Getty Alex Turner, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Arctic Monkeys hefur svarað þeirri gagnrýni sem hljómsveitin, The Orwells lét út úr sér fyrir skömmu. The Orwells, sem var upphitunarhljómsveit fyrir Arctic Monkeys á tónleikaferðalagi um Bandaríkin, gagnrýndi frammistöðu Arctic Monkeys á tónleikum. Upphitunarhljómsveitin sagði að tónleikar Arctic Monkeys væru of rútínukenndir og væru alltaf eins. „Þeir hefðu frekar átt að vera reyna ná sér í stelpur heldur en að horfa á okkur öll kvöld,“ sagði Alex Turner í samtali við NME og var ekki sáttur við ummæli The Orwells. Turner bætti við, að það megi ekki breyta lagalista tónleikana of mikið á milli tónleika þegar hljómsveitir á tónleikaferðalagi. „Stundum finnur maður fyrir því þegar að hlutirnir virka og þá er ekkert vit í að breyta því,“ bætti Turner við. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Alex Turner, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Arctic Monkeys hefur svarað þeirri gagnrýni sem hljómsveitin, The Orwells lét út úr sér fyrir skömmu. The Orwells, sem var upphitunarhljómsveit fyrir Arctic Monkeys á tónleikaferðalagi um Bandaríkin, gagnrýndi frammistöðu Arctic Monkeys á tónleikum. Upphitunarhljómsveitin sagði að tónleikar Arctic Monkeys væru of rútínukenndir og væru alltaf eins. „Þeir hefðu frekar átt að vera reyna ná sér í stelpur heldur en að horfa á okkur öll kvöld,“ sagði Alex Turner í samtali við NME og var ekki sáttur við ummæli The Orwells. Turner bætti við, að það megi ekki breyta lagalista tónleikana of mikið á milli tónleika þegar hljómsveitir á tónleikaferðalagi. „Stundum finnur maður fyrir því þegar að hlutirnir virka og þá er ekkert vit í að breyta því,“ bætti Turner við.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira