Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Frosti Logason skrifar 4. maí 2014 13:50 Listamannahópurinn Shades of Reykjavík frumsýndi um helgina nýtt myndband. Sýningin fór fram í hjólabrettagarðinum Wonderland sem er staðsettur í Kristjaníu í Kaupmannahöfn. Útgáfu myndbandsins var auðvitað vel tekið þar, en á sama tíma var haldin hin árlega Marijuana March hátíð, sem fór fram um allann hinn upplýsta heim á laugardaginn síðasta. Strákarnir í Shades of Reykjavik munu næst spila á Secret Solstice tónlistarhátiðinni þann 20. -23. júní næstkomandi. „Við ætlum að koma saman, rokka sviðið, mála bæinn fjólubláan og njóta lífsins.“ segir Arnar Guðni, einn af forsprökkum hópsins í samtali við Harmageddon. Myndbandið er eitursvalt eins og flest allt sem hópurinn hefur sent frá sér og má sjá það hér að neðan. Í því sést í tvo af meðlimum sveitarinnar, þá Prins Puffin og Maximus. Lagið er próduserað af Arnari Guðna Jónssyni en hann sá líka um klippingu myndbandsins. Martin Gaslenica sá um upptöku og eftirvinnslu. Harmageddon Mest lesið Hefur fengið múslima til þess að endurhugsa afstöðu sína Harmageddon Sannleikurinn: Jón Baldvin fékk Emmy verðlaunin fyrir bestan leik karlmanns í fórnarlambshlutverki Harmageddon Sannleikurinn: Gnarr vann stjórnmálin Harmageddon Októberfest SHÍ: Blanda af Airwaves og Þjóðhátíð Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon
Listamannahópurinn Shades of Reykjavík frumsýndi um helgina nýtt myndband. Sýningin fór fram í hjólabrettagarðinum Wonderland sem er staðsettur í Kristjaníu í Kaupmannahöfn. Útgáfu myndbandsins var auðvitað vel tekið þar, en á sama tíma var haldin hin árlega Marijuana March hátíð, sem fór fram um allann hinn upplýsta heim á laugardaginn síðasta. Strákarnir í Shades of Reykjavik munu næst spila á Secret Solstice tónlistarhátiðinni þann 20. -23. júní næstkomandi. „Við ætlum að koma saman, rokka sviðið, mála bæinn fjólubláan og njóta lífsins.“ segir Arnar Guðni, einn af forsprökkum hópsins í samtali við Harmageddon. Myndbandið er eitursvalt eins og flest allt sem hópurinn hefur sent frá sér og má sjá það hér að neðan. Í því sést í tvo af meðlimum sveitarinnar, þá Prins Puffin og Maximus. Lagið er próduserað af Arnari Guðna Jónssyni en hann sá líka um klippingu myndbandsins. Martin Gaslenica sá um upptöku og eftirvinnslu.
Harmageddon Mest lesið Hefur fengið múslima til þess að endurhugsa afstöðu sína Harmageddon Sannleikurinn: Jón Baldvin fékk Emmy verðlaunin fyrir bestan leik karlmanns í fórnarlambshlutverki Harmageddon Sannleikurinn: Gnarr vann stjórnmálin Harmageddon Októberfest SHÍ: Blanda af Airwaves og Þjóðhátíð Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Sigurður Einarsson kominn á Kvíabryggju Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Vísi Harmageddon
Sannleikurinn: Jón Baldvin fékk Emmy verðlaunin fyrir bestan leik karlmanns í fórnarlambshlutverki Harmageddon
Sannleikurinn: Jón Baldvin fékk Emmy verðlaunin fyrir bestan leik karlmanns í fórnarlambshlutverki Harmageddon