Nýtt lag frá Michael Jackson 2. maí 2014 14:00 Nýtt lag frá konungi poppsins og goðsögninni Michael Jackson, var frumflutt í gærkvöldi á iHeartRadio Music Awards, en hátíðin fór fram í Los Angeles. Lagið ber titilinn, Love Never Felt So Good og syngur Jackson þar dúett með Justin Timberlake, ekki amaglegt teymi þar á ferð. Eins og fyrr segir var lagið frumflutt í gær en það vakti þó athygli að Timberlake var ekki á staðnum, en hins vegar var Usher mættur á sviðið til að dilla sér við lagið, sem er einkar grípandi. Lagið, sem er samið árið 1983, er eitt af þeim átta lögum sem verða á væntanlegri plötu Jacksons. Platan sem ber nafnið Xscape, kemur út þann 13. maí en þetta er fyrsta platan sem gefin er út í nafni poppkóngsins eftir andlát hans árið 2009. Á plötunni eru átta áður óútgefin lög sem ýmsir pródúsentar hafa sett í nútímabúning.Timbaland er aðalpródúsent plötunnar og fær hjálp frá Rodney Jerkins, Stargate, Jerome „Jroc“ Harmon og John McClain. Justin Timberlake hvatti aðdáendur sína til þess að ljá laginu eyra á Twitter-aðgangi sínum, eins og sjá má hér að neðan.#PLAYITLOUD: "Love Never Felt So Good" duet version @michaeljackson #MJandJT #MJXSCAPE http://t.co/XtgwKcGHro— Justin Timberlake (@jtimberlake) May 2, 2014 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Nýtt lag frá konungi poppsins og goðsögninni Michael Jackson, var frumflutt í gærkvöldi á iHeartRadio Music Awards, en hátíðin fór fram í Los Angeles. Lagið ber titilinn, Love Never Felt So Good og syngur Jackson þar dúett með Justin Timberlake, ekki amaglegt teymi þar á ferð. Eins og fyrr segir var lagið frumflutt í gær en það vakti þó athygli að Timberlake var ekki á staðnum, en hins vegar var Usher mættur á sviðið til að dilla sér við lagið, sem er einkar grípandi. Lagið, sem er samið árið 1983, er eitt af þeim átta lögum sem verða á væntanlegri plötu Jacksons. Platan sem ber nafnið Xscape, kemur út þann 13. maí en þetta er fyrsta platan sem gefin er út í nafni poppkóngsins eftir andlát hans árið 2009. Á plötunni eru átta áður óútgefin lög sem ýmsir pródúsentar hafa sett í nútímabúning.Timbaland er aðalpródúsent plötunnar og fær hjálp frá Rodney Jerkins, Stargate, Jerome „Jroc“ Harmon og John McClain. Justin Timberlake hvatti aðdáendur sína til þess að ljá laginu eyra á Twitter-aðgangi sínum, eins og sjá má hér að neðan.#PLAYITLOUD: "Love Never Felt So Good" duet version @michaeljackson #MJandJT #MJXSCAPE http://t.co/XtgwKcGHro— Justin Timberlake (@jtimberlake) May 2, 2014
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið